Ísland sveipað rauðum kærleikans kufli

Takk, Akranes, Snæfellsbær, Ásahreppur, Dalvík, Norðurþing og Þingeyjarsveit ♥ sem bætast nú inn á Íslandskort vináttunnar! Það eru 74 sveitarfélög á Íslandi. Sendum 74 kærleikskveðjur til flóttafólksins frá Nuugaatsiaq. Hnippið blíðlega í ykkar sveitarstjórnarfólk, kæru vinir. Gens una sumus — Við erum ein fjölskylda. ♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥ Nánari upplýsingar glaðlega veittar Talsmenn Vináttu í verki: Íris Björk 845 1876 Karl Ottesen Faurschou: ...

Lesa »

Fagurrauður litur vináttunnar breiðist yfir Ísland:

Takk, Sandgerði, Súðavík, Tálknafjörður, Skaftárhreppur, Árborg, Rangárþing eystra, Vesturbyggð og Vestmannaeyjar ♥ sem bætast nú inn á Íslandskort vináttunnar. Kærleikskeðja sveitarfélaganna nær senn hringinn um landið.   Það eru 74 sveitarfélög á Íslandi. Sendum 74 kærleikskveðjur til flóttafólksins frá Nuugaatsiaq. Hnippið blíðlega í ykkar sveitarstjórnarfólk, kæru vinir. Litum Ísland fagurrautt. Gens una sumus — Við erum ein fjölskylda. ♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥ Nánari ...

Lesa »

Verndarenglarnir komnir til Grænlands.

Um daginn sagði ég dálitla sögu af grænlenskri móður með tvö ung börn, sem var strandaglópur í Keflavík, af því hvorki kortið hennar né blessað kerfið virkuðu. Allt fór það vel og giftusamlega, eins og lesa má hér: https://www.facebook.com/hrafn.jokulsson/posts/1352022621572135 Nú hefur Sermitsiaq, stærsta blað Grænlands, birt þessa frásögn, bæði á dönsku og grænlensku. Hér er danska útgáfan. Gens una sumus ...

Lesa »

Húrra fyrir Ísafjarðarbæ!

Í dag bættist Ísafjarðarbær á Íslandskort vináttunnar, þegar samþykkt var 250.000 kr framlag í landssöfnunina vegna hamfaranna á Grænlandi. Gerum nú Ísland fagurrautt í kærleikans og vináttunnar nafni. Látið mig vita ef þið vitið til að ykkar sveitarfélag hafi þegar afgreitt málið, en er ekki komið hér á kortið. Svo er um að gera að hnippa blíðlega í sveitarstjórnarfólkið okkar, ...

Lesa »

Persónulegar eigur íbúa sóttar til yfirgefnu þorpanna á Grænlandi

Enn ríkir algert óvissuástand í Uummannaq-firði á Grænlandi og mikil hætta er talin á frekari skriðuföllum og flóðbylgjum. Íbúar í Nuugaatsiaq, þar sem fjórir fórust þegar flóðalda sópaði með sér ellefu húsum, fá ekki að snúa heim næsta árið að minnsta kosti. Sama gildir um íbúa í Ilorsuit, öðru smáþorpi í grenndinni. Falli önnur skriða hefðu íbúar í Nuugaatsiaq aðeins ...

Lesa »

Vinátta í verki komin yfir 35 milljónir: Kærleikskeðja sveitarfélaga um allt land

Yfir 35 milljónir króna hafa nú safnast í landssöfnuninni Vinátta í verki, í þágu fórnarlamba hamfaranna á Grænlandi 18. júní. Hvert sveitarfélagið af öðru leggur söfnuninni lið, og er markmiðið að öll sveitarfélögin 74 myndi kærleikskeðju hringinn um landið, og þakki þannig Grænlendingum sem efndu til landssöfnunar þegar snjóflóðið mikla féll á Súðavík 1995. Akureyrarbær, Bláskógabyggð, Reykjanesbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur ...

Lesa »

Takk, Akureyri! ♥

Bæjarráð samþykkir að veita kr. 1.000.000 í landssöfnunina, Vinátta í verki, vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi. Síðar í dag birtum við uppfært Íslandskort. Kærleikskeðjan breiðir úr sér um landið!   ♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥ Nánari upplýsingar glaðlega veittar Talsmenn Vináttu í verki: Íris Björk 845 1876 Karl Ottesen Faurschou: 783 1293 Hrafn Jökulsson, skipuleggjandi Vináttu í verki: 763 1797 Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar: ...

Lesa »

Um hvað eru Morgunblaðið, Stundin og Eyjan sammála?

Vináttu í verki! Að senda grönnum okkar á Grænlandi sterk skilaboð um samstöðu og stuðning. Þessir fjölmiðlar birta nú ókeypis auglýsingar, þar sem Íslendingar eru hvattir til að senda kærleikskveðju til Grænlands og taka þátt í landssöfnun vináttunnar — og þakka í leiðinni fyrir drengskap, hlýhug og rausn Grænlendinga þegar snjóflóðið féll á Flateyri 1995. Allir stjórnmálaflokkar með fulltrúa á ...

Lesa »

Húrra fyrir Grindvíkingum!

Húrra fyrir Grindvíkingum, sem sýna Grænlendingum vináttu í verki! ♥ Hvert sveitarfélagið af öðru meldar sig í kærleikskeðjuna okkar, sem á að ná hringinn um landið! ♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥ Nánari upplýsingar glaðlega veittar Talsmenn Vináttu í verki: Íris Björk 845 1876 Karl Ottesen Faurschou: 783 1293 Hrafn Jökulsson, skipuleggjandi Vináttu í verki: 763 1797 Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar: 528 4402   ...

Lesa »

Vinátta í verki breiðir úr sér um landið — nú heitum við á fyrirtækin að taka við sér!

Hvert sveitarfélagið af öðru lætur vita af framlagi til Vináttu í verki, og sannkölluð kærleikskveðja að myndast hringinn um landið. Íslendingar hafa ekki gleymt landssöfnun Grænlendinga þegar snjóflóðið ógurlega féll á Flateyri 1995. Þúsundir Íslendinga slógu öll fyrri met Hjálparstarfs kirkjunnar. Það sýnir hug þjóðarinnar. Nú hvet ég stjórnendur í litlum, meðalstórum og — ekki síst — stórfyrirtækjum að gefa ...

Lesa »