Húrra fyrir Hallgrímssókn!

Hallgrímssókn hefur nú lagt 1 milljón króna í landssöfnunina í þágu þeirra sem verst urðu úti í hamförunum á Grænlandi ♥

Þar með held ég að við höfum náð að vippa okkur yfr langþráð 40 milljón króna markið, án krónu í tilkostnað!

Nánari upplýsingar glaðlega veittar

Talsmenn Vináttu í verki:

  • Íris Björk 845 1876
  • Karl Ottesen Faurschou: 783 1293

Hrafn Jökulsson, skipuleggjandi Vináttu í verki: 763 1797

Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar: 528 4402

 

Reikningsnúmer Vináttu í verki:

  • 0334-26-056200
  • Kennitala 450670-0499

Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.

Áfram Grænland — lifi vináttan!

Athugasemdir