TAKK, HAFNARFJÖRÐUR!

Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti einum rómi að veita 1 milljón króna í Vináttu i verki 🙂 Hvert sveitarfélagið af öðru tekur þátt í þessari kærleikans kveðju til Grænlendinga.

Ég skora á alla Hafnirðinga, sem geta, að leggja Vináttu í verki lið, og fylgja þannig eftir hinu rausnarlega framlagi bæjarráðs!

Saman erum við sterkari.

Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200
Kennitala 450670-0499

Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.

Áfram Grænland ♥

Athugasemdir