Jóhanna Engilsráð & Fróði

Nýjar tölur úr Árnsehreppi!

Grænland á marga góða vini Íslandi, og það er sannarlega gagnkvæmt!

Jóhanna Engilráð og Fróði hófu bóksölu og söfnun í þágu Vináttu í verki fyrir klukkutíma í fámennasta og afskekktasta sveitarfélagi Íslands: Fyrstu tölur frá glaðbeittum söfnunarstjórum (meðalaldur um 10 ár) voru að berast: 20 þúsund á klukkutíma!

Verð að hætta núna, pabbi, það eru að koma ferðamenn, sem vilja örugglega líka hjálpa til.

Reikningsnúmer Vináttu í verki:

  • 0334-26-056200
  • Kennitala 450670-0499

Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.

Athugasemdir